Svæði í kringum gamla lestarstöð í Búdapest verður byggt upp í svokölluðum „Dubai-stíl“ en ríkisstjórn Ungverjalands greindi frá málinu á dögunum. Áætlaður kostnaður við verkið nemur sex milljörðum evra, eða um 907 milljörðum króna, en þar mun einkaaðili fjármagna að minnsta kosti fimm milljarða.

Innviðaráðherra Ungverjalands vildi ekki greina frá því á blaðamannafundi hvaða einkaaðili myndi fjármagna verkefnið en sagði að hann væri einn sá stærsti í heiminum. Ungverskir miðlar greina frá því að umræddur fjárfestir sé frá Sameinuðu arabísku furstadæmunum.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 4.495 kr. á mánuði