Credit Suisse hefur opinberað stærð bankaáhlaupsins sem varð til þess að stjórnvöld þurftu að grípa inn í til að vernda bankann frá falli. Hvorki meira né minna en 61,2 milljarðar franka, eða sem nemur um 9 þúsund milljörðum króna, voru teknar út úr bankanum á fyrstu þremur mánuðum ársins.
Til að lesa meira
Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.
Verð frá 2.749 kr. á mánuði