ACRO verðbréf hf., eitt stærsta verðbréfa­fyrir­tæki landsins, lauk rekstrarárinu 2024 með 932,2 milljóna króna hagnaði eftir skatta, sem er 55% aukning frá fyrra ári.

Hagnaður fyrir skatta nam 1.172 milljónum, sam­kvæmt ný­birtum árs­reikningi félagsins​.

Rekstrar­tekjur jukust um 36,7% á milli ára og námu sam­tals tæpum 2 milljörðum króna, þar af voru þóknana­tekjur 1.885 milljónir, sem undir­strikar áfram­haldandi styrk félagsins á sviði miðlunar og ráðgjafar​.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 5.995 kr. á mánuði