Norðlenska fyrirtækið Icelandic Eider, sem sérhæfir sig í fullvinnslu æðardúns, hefur nú stofnað vörumerkið Ducking Warm. Icelandic Eider hefur framleitt æðardúnssængur en mun nú framleiða útivistarfatnað undir nýja merkinu og kemur fyrsti æðardúnsjakkinn á markað í desember. Einungis 25 jakkar verða framleiddir og verðmiðinn verður í kringum 5 þúsund dollarar eða um 700 þúsund krónur.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 2.749 kr. á mánuði