Flugfélagið Play hagnaðist yfir 724 milljónir á þriðja ársfjórðungi sem er næstum 200 milljónum meira en áætlanir gerðu ráð fyrir miðað við fjárfestakynningu í lok september.
Í samtali við Viðskiptablaðið segir Birgir Jónsson forstjóri að félagið sé í góðri stöðu fyrir veturinn og bendir m.a. á að Play sé búið að kaupa eldsneytisvarnir fyrir næstu tvo fjórðunga.
Til að lesa meira
Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.
Verð frá 2.749 kr. á mánuði