Lyfjarisinn Bayer skilaði 34 milljóna evra tapi á öðrum ársfjórðungi, sem er þó mun minna tap en á sama fjórðungi í fyrra er félagið tapaði 1,89 milljörðum evra.

Niðurstaðan var töluvert undir væntingum félagsins en það kennir helst erfiðum landbúnaðarmarkaði um það. Þá höfðu greiningaraðilar reiknað með 70 milljóna evra hagnaði á tímabilinu.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 2.749 kr. á mánuði