Papco, sem framleiðir ýmsar neytendarvörur úr pappír, hagnaðist um tæplega 600 þúsund krónur í fyrra.
Árið áður nam hagnaður einni og hálfri milljón. Tekjur námu 246 milljónum og drógust saman um 10 milljónir frá fyrra ári.
Eignir námu 95 milljónum og eigið fé 43 milljónum í lok síðasta árs.
Lykiltölur / Papco
2020 | |||||||||
256 | |||||||||
37% | |||||||||
244 | |||||||||
1,5 | |||||||||