Stefnir hefur afnumið gengismun á kaupum og sölu í sjóðum sínum í gegnum netbanka og app.

„Það hefur verið viðtekin venja að hafa gengismun milli kaupa og sölu í sjóðum. En þegar við horfum til samkeppnisaðila okkar erlendis þá hafa þeir verið að afnema þennan kostnaðarlið. Þetta snýst í stuttu máli um að einfalda hlutina fyrir viðskiptavinum okkar,“ segir Jón Finnbogason, framkvæmdastjóri Stefnis.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 2.749 kr. á mánuði