Loðnuvinnslan hf. í Fáskrúðsfirði hagnaðist um 659 milljónir króna í fyrra og nam velta sameinaðs félags 18,9 milljörðum króna. Loðnuleysi og slök makrílveiði leiddi m.a. til þess að sjávarafli í tonnum dróst saman um 6,7%, þar sem mestu munar um loðnuleysi og slaka makrílveiði, og drógust heildartekjur fiskvinnslu saman um 28%.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 5.995 kr. á mánuði