Íslenska krónan hélt áfram að vekjast gagnvart helstu gjaldmiðlum heims í gær. Gengi krónunnar gagnvart evrunni hefur nú fallið um 10% frá því í september síðastliðnum og ekki verið lægra frá því í febrúar 2021. Miðgengi evrunnar var 154,7 krónur í gær samkvæmt gengisskráningu Seðlabankans

Krónan hefur sömuleiðis veikst um meira en 8% gagnvart Bandaríkjadollar frá miðju síðasta ári og um 13% gagnvart sterlingspundinu frá því í september.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 2.749 kr. á mánuði