Franska sjóðastýringafyrirtækið Ardian tilkynnti Símanum í gær að það væri ekki reiðubúið að ljúka kaupum á Mílu, dótturfélagi Símans, á grundvelli óbreytts kaupsamnings vegna íþyngjandi samkeppnisskilyrða sem sett voru fram í kjölfar niðurstöðu frummats Samkeppniseftirlitsins (SKE). Forstjóri Símans telur að áhyggjur eftirlitsins séu yfirdrifnar og möguleg neikvæð áhrif séu umtalsvert minni heldur en þau jákvæðu samkeppnisleg áhrif sem viðskiptin geti leitt af sér.

Á föstudaginn síðasta sendi Ardian inn hugmyndir að skilyrðum að sáttarskilyrðum en sjóðastýringarfyrirtækið hafði skömmu áður óskað eftir sáttarviðræðum eftir að SKE upplýsti samrunaaðilum um frummat þess efnis að samruninn raski samkeppni og verði ekki samþykktur án skilyrða og/eða frekari útskýringum.

Viðskipti við Símann þurfi að fylgja

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 2.749 kr. á mánuði