Alexandra Helga Ívarsdóttir, eiginkona Gylfa Sigurðssonar, festi kaup á verslunarhúsnæði í Ármúla 40, í gegnum félagið sitt Santé North ehf., fyrir 260 milljónir króna í lok síðasta árs. Samkvæmt kaupsamningi var eignin - 547 fermetra verslun og 319 fermetra vörugeymsla - afhent í lok desember. Ekki náðist í Alexöndru Helgu við vinnslu fréttarinnar.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 4.495 kr. á mánuði