Alvogen í Bandaríkjunum, Alvogen Pharma, lauk í dag endurfjármögnun langtímalána félagsins með hópi bandarískra fjárfesta. Endurfjármögnunin hljóðar upp á 673 milljónir dollara, eða sem nemur yfir 91 milljarði króna á gengi dagsins.

Til að forðast misskilning er rétt að benda á að hér er um Alvogen Pharma US að ræða en ekki systurfyrirtækið Alvotech sem sérhæfir sig í þróun líftæknilyfjahliðstæðna.‏ Samheitalyfjafyrirtækið Alvogen Pharma er umsvifamesta dótturfélag Alvogen.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 2.749 kr. á mánuði