Íslenska námuvinnslufyrirtækið Amaroq Minerals, sem er skráð er á markað hérlendis, hefur látið gera heimildarþáttaröð um námuvinnslu á Suður-Grænlandi.

Í fyrsta þættinum er veitt innsýn í ríka arfleifð svæðisins og námuvinnslu fortíðar, sem og framvindu framkvæmda í Nalunaq-námunni í dag.

Íslenska námuvinnslufyrirtækið Amaroq Minerals, sem er skráð er á markað hérlendis, hefur látið gera heimildarþáttaröð um námuvinnslu á Suður-Grænlandi.

Í fyrsta þættinum er veitt innsýn í ríka arfleifð svæðisins og námuvinnslu fortíðar, sem og framvindu framkvæmda í Nalunaq-námunni í dag.

Amoraq starfar á sviði námuvinnslu og býr yfir námuvinnsluréttindum á landi sem hefur að geyma verulegt magn af gulli í jörðu auk annarra verðmætra málma á Suður-Grænlandi.

Stiklu fyrir heimildarþættina má sjá hér fyrir neðan: