Laufey Welcome Center opnaði í ágúst í fyrra við Landeyjahafnarveg við Hvolsvöll en staðurinn býður upp á nýja tegund af þjónustu við þjóðveginn. Þar má finna átta rafhleðslustöðvar, ómannaða snjallverslun og hreinustu almenningssalerni í heiminum.
Sveinn Waage, framkvæmdastjóri Laufey Welcome Center, segir í samtali við Viðskiptablaðið að eigendur hafi nýlega ákveðið að hafa opið allan sólarhringinn. Laufey Bistro, sem rekið er af Tomma á Kaffi Krús, verður þá áfram opið frá 10-22.
Til að lesa meira
Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.
Verð frá 2.749 kr. á mánuði