Árið 2005 var undirritaður kaupsamningur milli íslenska ríkisins og Skipta hf. um kaup á 98,8% hlut ríkisins í Landsímanum, félagið var í kjölfarið skráð í Kauphöll Íslands. Kaupverðið nam 66,7 milljörðum króna, sem samsvarar um 150 milljörðum m.v. núverandi verðlag. Markaðsvirði Símans er hinsvegar í dag um 80 milljarðar króna m.v. gengið 11,3 krónur á hlut.  Skipti hf. móðurfélag Símanss var bæði eigandi og rekstraraðili grunnfjarskiptakerfis landsins sem veitti Símanum gríðarlegt samkeppnisforskot á fjarskiptamarkaði, enda voru keppinautar á smásölumarkaði óhjákvæmilegir viðskiptavinir samstæðunnar.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 2.749 kr. á mánuði