Bjarni Benediktsson greindi frá því á dögunum að hann hefði skipað nefnd sem ætti að skila tillögum um hvernig mætti efla Hagstofu Íslands sem miðstöð opinberrar hagskýrslugerðar í landinu. Þá var nefndinni falið að skila tillögum um hvernig mætti best mæta auknum upplýsingaþörfum samfélagsins og nýta gervigreind við öflun, úrvinnslu og birtingu opinberra tölfræðiupplýsinga.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 2.749 kr. á mánuði