Verkþekking ehf. er nýtt félag á byggingarmarkaði sem sérhæfir sig í allri almennri stýriverktöku og byggingar- og framkvæmdaráðgjöf. Það var stofnað í september og tekur meðal annars að sér byggingarstjórn, kostnaðareftirlit og gæða- og öryggiseftirlit.
Garðar Atli Jóhannsson, eigandi fyrirtækisins, þekkir vel til starfseminnar en hann hefur unnið í byggingargeiranum á Íslandi í yfir 20 ár og var tæplega fimm ár í Danmörku.
Til að lesa meira
Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.
Verð frá 2.749 kr. á mánuði