Ferðaþjónustusamstæðan Arctic Adventures, sem velti 5,2 milljörðum króna árið 2022 og hagnaðist um 213 milljónir, er komið langt með yfirtöku og er með fleiri slíkar í pípunum. Þetta kemur fram í bréfi Jóns Sigurðssonar, forstjóra Stoða, til hluthafa og segir hann því að vænta megi frekari tíðinda af rekstri Arctic Adventures áður en langt um líður. Jafnframt greinir hann frá því að ferðaþjónustufélagið hafi velt rúmum 7 milljörðum króna í fyrra.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 4.495 kr. á mánuði