Arctic K2 ehf., dótturfélag Arctic Adventures ferðaþjónustusamstæðunnar, gekk fyrr í sumar frá sölu á 2.952 fermetra atvinnuhúsnæði að Köllunarklettsvegi 2 við Sundahöfn í Reykjavík. Kaupverðið nam einum milljarði og fimmtíu milljónum króna en kaupandinn er Bílaréttingar og bílasprautun Sævars ehf, rekstrarfélag Bílaréttinga Sævars.
Til að lesa meira
Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.
Verð frá 5.995 kr. á mánuði