Arion banki er með til skoðunar að stofna fasteignafélag á íbúðamarkaði. Jafnframt horfir bankinn til að mögulega skrá fasteignafélagið í Kauphöllina í framtíðinni. Benedikt Gíslason, bankastjóri Arion banka upplýsti um þetta á markaðsdegi bankans sem stendur yfir.
Hugmyndin er að koma á fót fasteignafélagi sem kemur að fasteignaverkefnum frá upphafi til enda („real estate one-stop shop“). Ásamt því að koma að þróun og uppbyggingu er horft til leigustarfsemi.
Til að lesa meira
Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.
Verð frá 5.995 kr. á mánuði