Góð mæting var á ársfund Starfsafls, en sjóðurinn greiddi út 190 milljónir króna í styrki árið 2016.
Ljósmynd: Aðsend mynd
Deila
Um daginn var haldinn ársfundur Starfsafls á Vox Club á Hilton Nordica. Góð mæting var á fundinn enda fjölbreytt flóra erinda á dagskrá fundarins.
Sjóðurinn greiddi árið 2016 út styrki fyrir 190 milljónir króna, þarf af 37 milljónir til 80 fyrirtækja og skilaði hagnaði upp á 58,9 milljónir. Myndirnar tala sínu máli.