Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri sagði á fundi bankans í morgun að þróun efnahagsmála og verðbólguþróun séu á réttri leið. Helsti vandi Seðlabankans sé hvað gengið hefur illa að ná verðbólguvæntingum niður.

„Það er allt að ganga í rétta átt, allt að ganga upp, nema einn þáttur og það eru verðbólguvæntingarnar sem eru enn mjög háar. Það getur leitt til þess að verðbólga verði treg niður og geri það erfiðara að ætla að beita peningastefnunni ef verðbólguvæntingar eru svona háar.“

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 2.749 kr. á mánuði