Hugbúnaðarfyrirtækið Reon hagnaðist um 210 milljónir króna á síðasta ári, samanborið við 129 milljóna króna hagnað árið áður.
Hugbúnaðarfyrirtækið Reon hagnaðist um 210 milljónir króna á síðasta ári, samanborið við 129 milljóna króna hagnað árið áður.
Rekstrartekjur námu 598 milljónum í fyrra og jukust um 62% milli ára. Sumarið 2021 gekk félagið frá kaupum á 70% hlut Mannvits í Hugfimi.
Félagið Nordia á 90% hlut í Reon en Elvar Örn Þormar sem stýrir viðskiptaþróun félagsins og er einn stofnenda þess er stærsti hluthafi Nordia með 56% hlut.
Lykiltölur / Reon
2021 | |||||||
368 | |||||||
384 | |||||||
301 | |||||||
129 |
Fréttin birtist fyrst í nýjasta tölublaði Viðskiptablaðsins.