Veitingastaðurinn Bara Ölstofa Lýðveldisins í Borgarnesi hefur séð Borgnesingum fyrir skemmtun og gleði frá því að staðurinn opnaði í júní 2021. Síðan þá hefur veitingastaðurinn fært út kvíarnar og tekur jafnframt á móti viðskiptavinum frá nærliggjandi bæjarfélögum.

Bara Borgarnes er í eigu hjónanna Hlyns Þórs Ragnarssonar og Sóleyjar Óskar Sigurgeirsdóttur en þau vonast til að geta stækkað rými hússins við Brákarbraut fyrir komandi haust.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 5.995 kr. á mánuði