Í tilefni afhendingar Stjórnunarverðlauna Stjórnvísi 2025 býður Stjórnvísi til hátíðarmóttöku á Grand Hótel kl. 16.00 til 17:15 í dag.

Forseti Íslands, Frú Halla Tómasdóttir , afhendir verðlaunin og flytur stutt ávarp. Veitt verða verðlaun í þremur flokkum auk þess sem veitt verða sérstök heiðursverðlaun.

Beint streymi frá hátíðinni má nálgast hér að neðan.