Sextugasti og fjórði ársfundur Seðlabanka Íslands verður haldinn í Silfurbergi í Hörpu í dag. Streymi af fundinum sem hefst klukkan 16:00 má finna hér að neðan í fréttinni.

Gylfi Magnússon, formaður bankaráðs Seðlabanka Íslands, Kristrún Frostadóttir forsætisráðherra og Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri flytja ávörp á fundinum.