Ás­geir Jóns­son seðla­banka­stjóri og Rann­veig Sigurðar­dóttir, vara­seðla­banka­stjóri peninga­stefnu mæta á opinn fund efna­hags og við­skipta­nefndar Al­þingis kl 9:10.

Fundar­efnið er skýrsla peninga­stefnu­nefndar Seðla­banka Ís­lands fyrir seinni hluta ársins 2023.

Ás­geir Jóns­son seðla­banka­stjóri og Rann­veig Sigurðar­dóttir, vara­seðla­banka­stjóri peninga­stefnu mæta á opinn fund efna­hags og við­skipta­nefndar Al­þingis kl 9:10.

Fundar­efnið er skýrsla peninga­stefnu­nefndar Seðla­banka Ís­lands fyrir seinni hluta ársins 2023.

Peninga­stefnu­nefnd Seðla­banka Ís­lands á­kvað að halda stýri­vöxtum ó­breyttum síðasta mið­viku­dag. Sam­kvæmt skýrslu nefndarinnar eru á­hrif peninga­stefnunnar að koma æ skýrar fram.

Raun­vextir hafa hækkað og verð­bólga hjaðnað nokkuð frá nóvember­fundi nefndarinnar. Undir­liggjandi verð­bólga hefur einnig minnkað.

Hægt er að horfa á fundinn hér.