Nú klukkan 9 kynnir Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, fjárlagafrumvarp ársins 2023 fyrir fjölmiðlum. Beint streymi frá fréttamannafundinum má nálgast hér að neðan.