Húsnæðis- og Mannvirkjastofnun kynnir nýtt fasteignamat á opnum fundi klukkan 10:30. Á fundinum verður farið yfir vefþróun, framboð fasteigna og húsnæðisþörf.
Í júlí í fyrra fluttust verkefni fasteignaskrár til stofnunarinnar. Nú kynnir HMS í fyrsta skipti nýtt fasteignamat sem unnið er hjá HMS.
Flutningur fasteignaskrár til HMS var liður í stefnumörkun stjórnvalda til að efla grunnskrár og tryggja að ávallt séu aðgengilega rauntíma upplýsingar um stöðu húsnæðismála.
Hægt er að fylgjast með fundinum hér að neðan.
Húsnæðis- og Mannvirkjastofnun kynnir nýtt fasteignamat á opnum fundi klukkan 10:30. Á fundinum verður farið yfir vefþróun, framboð fasteigna og húsnæðisþörf.
Í júlí í fyrra fluttust verkefni fasteignaskrár til stofnunarinnar. Nú kynnir HMS í fyrsta skipti nýtt fasteignamat sem unnið er hjá HMS.
Flutningur fasteignaskrár til HMS var liður í stefnumörkun stjórnvalda til að efla grunnskrár og tryggja að ávallt séu aðgengilega rauntíma upplýsingar um stöðu húsnæðismála.
Hægt er að fylgjast með fundinum hér að neðan.
New event from Húsnæðis- og mannvirkjastofnun on Vimeo.
- 10:30-10:35 Fundarsetning.
- 10:35-10:50 Tryggvi Már Ingvarsson, framkvæmdastjóri fasteignasviðs HMS á Akureyri - Nýtt fasteignamat fyrir 2024.
- 10:50-11:05 Heiða Björg Hilmisdóttir, formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga - Húsnæðisþörf og staða sveitarfélaga.
- 11:05-11:20 Lilja Björk Einarsdóttir, bankastjóri Landsbankans - Staða lántakenda.
- 11:20-11:30 Elmar Erlendsson, framkvæmdastjóri lánasviðs HMS - Húsnæðis-uppbygging og áætlanir um frekari uppbyggingu
Fundarstjóri: Brynja Þorgeirsdóttir.