Iðn­þing Sam­taka Iðnaðarins hefst klukkan 14:00 í dag og er yfir­skrift þingsins Hug­mynda­landið – dýr­mætasta auð­lind fram­tíðar.

Hægt er að fylgjast með þinginu í beinni út­sendingu hér fyrir neðan en um er að ræða 30 ára af­mælis­þing SI þar sem rætt verður um hug­mynda­landið Ís­land og mikil­vægar á­kvarðanir í for­tíð og fram­tíð.

Iðn­þing Sam­taka Iðnaðarins hefst klukkan 14:00 í dag og er yfir­skrift þingsins Hug­mynda­landið – dýr­mætasta auð­lind fram­tíðar.

Hægt er að fylgjast með þinginu í beinni út­sendingu hér fyrir neðan en um er að ræða 30 ára af­mælis­þing SI þar sem rætt verður um hug­mynda­landið Ís­land og mikil­vægar á­kvarðanir í for­tíð og fram­tíð.

Þátt­tak­endur í dag­skrá

 • Árni Sigur­jóns­son, for­maður SI
 • Sigurður Hannes­son, fram­kvæmda­stjóri SI
 • Guðni Th. Jóhannes­son, for­seti Ís­lands
 • Ás­laug Arna Sigur­björns­dóttir, há­skóla-, iðnaðar- og ný­sköpunar­ráð­herra
 • Guð­mundur Fer­tram Sigur­jóns­son, for­stjóri Kerecis
 • Guð­rún Haf­steins­dóttir, dóms­mála­ráð­herra
 • Reynir Sæ­vars­son, for­maður Fé­lags ráð­gjafar­verk­fræðinga
 • Arna Harðar­dóttir, fram­kvæmda­stjóri Helix
 • Björk Kristjáns­dóttir, rekstrar- og fjár­mála­stjóri CRI
 • Baltasar Kormákur, kvik­mynda­fram­leiðandi og eig­andi RVK Stu­dios
 • Sigur­lína Ingvars­dóttir, stofnandi hjá Behold Ventures
 • Jóhanna Klara Stefáns­dóttir, sviðs­stjóri mann­virkja­sviðs SI
 • Sig­ríður Mogen­sen, sviðs­stjóri iðnaðar- og hug­verka­sviðs SI