Seðlabanki Íslands hefur boðað til kynningar á yfirlýsingu fjármálatöðugleikanefndar og efni ritsins Fjármálastöðugleika sem hefst klukkan 9:30. Á fundinum munu Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri, Gunnar Jakobsson varaseðlabankastjóri og Haukur C. Benediktsson, framkvæmdastjóri fjármálastöðugleikasviðs Seðlabanka Íslands kynna efnið og svara spurningum.

Nálgast má beina útsendingu frá kynningunni í spilaranum hér að neðan.