Kynningarfundur vegna yfirlýsingar fjármálastöðugleikanefndar Seðlabanka Íslands í Safnahúsinu hefst kl. 9.30 og er hægt að fylgjast með fundinum í beinni neðar í fréttinni.
Á fundinum munu Ásgeir Jónsson, seðlabankastjóri og formaður fjármálastöðugleikanefndar, Tómas Brynjólfsson, varaseðlabankastjóri fjármálastöðugleika og Haukur C. Benediktsson, framkvæmdastjóri fjármálastöðugleika, gera grein fyrir yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar og kynna efni ritsins Fjármálastöðugleiki.