Kynningar­fundur vegna yfir­lýsingar fjár­málastöðug­leika­nefndar Seðla­banka Ís­lands í Safna­húsinu hefst kl. 9.30 og er hægt að fylgjast með fundinum í beinni neðar í fréttinni.

Á fundinum munu Ás­geir Jóns­son, seðla­banka­stjóri og for­maður fjár­málastöðug­leika­nefndar, Tómas Brynjólfs­son, vara­seðla­banka­stjóri fjár­málastöðug­leika og Haukur C. Bene­dikts­son, fram­kvæmda­stjóri fjár­málastöðug­leika, gera grein fyrir yfir­lýsingu fjár­málastöðug­leika­nefndar og kynna efni ritsins Fjár­málastöðug­leiki.