Hótelsamstæðan Berjaya Hotels Iceland hf., sem hét áður Icelandair Hotels, tapaði 1.656 milljónum króna á síðasta fjárhagsári sem náði frá 1. júlí 2022 til 30. júní 2023. Til samanburðar tapaði samstæðan 583 milljónum á reikningsárinu 2021-2022. Berjaya er næst stærsta hótelkeðja landsins.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 4.495 kr. á mánuði