Skólamatur, félag sem sérhæfir sig í framleiðslu og framreiðslu á ferskum og hollum mat fyrir börn í leik- og grunnskólum, velti 3,2 milljörðum króna á síðasta ári. Til samanburðar nam velta ársins á undan 2,7 milljörðum og nam veltuaukningin því nærri fimmtungi. Velta félagsins hefur aukist verulega á undanförum árum. Til marks um það nam veltan 1,4 milljörðum árið 2020 og hefur hún því rúmlega tvöfaldast á fjórum árum.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 5.995 kr. á mánuði