Stjórn Marels hafnaði einróma óskuldbindandi viljayfirlýsingu bandaríska matvælafyrirtækisins John Bean Technologies Corporation um mögulegt kauptilboð á öllu hlutafé Marels. Að mati stjórnarinnar tekur tilboðið hvorki tillit til innra virði rekstrar Marels né þeirrar áhættu sem fælist í framkvæmd viðskiptanna.
Til að lesa meira
Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.
Verð frá 2.749 kr. á mánuði