Veitingastaðurinn Brixton er í eigu Sigurðar Gunnlaugssonar, Róberts Arons Magnússonar, eiganda Götubitahátíðarinnar, Helga Svavars Helgasonar, trommuleikara Hjálma og Baggalúts, og Guðmundar Gunnarssonar sem sá um Hamborgarabúllu Tómasar í Berlín.

Að sögn Sigurðar verður matseðillinn tvískiptur og mun veitingastaðurinn meðal annars bjóða upp á slider-hamborgara, ásamt tugum nýrra rétta sem verða í boði tímabundið áður en aðrir nýir réttir taka svo við.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 2.749 kr. á mánuði