Byggingarfélagið Eykt hagnaðist um 121 milljón króna í fyrra, samanborið við 113 milljóna hagnað árið 2023. Velta félagsins dróst saman um 17% milli ára. Stærstu verkefni ársins voru m.a. vinna við nýjan Landspítala, auk nýrra höfuðstöðva Icelandair.
Til að lesa meira
Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.
Verð frá 5.995 kr. á mánuði