Capital Group, stærsti erlendi hluthafi Íslandsbanka, hefur selt tæplega 1,1% hlut í Íslandsbanka á undanförunum dögum. Sjóðastýringafyrirtækið átti 4,9% hlut í bankanum í upphafi árs en fer nú með 3,8% hlut í bankanum.
Alls hefur Capital Group selt um 21,8 milljónir hluta í Íslandsbanka í ár. Sé miðað við meðalgengi Íslandsbanka í febrúarmánuði má ætla að söluverð félagsins nemi um 2,7 milljörðum króna.
Til að lesa meira
Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.
Verð frá 2.749 kr. á mánuði