Controlant hefur vaxið hratt síðustu ár en það var í lykilhlutverki í dreifingu bóluefna í heimsfaraldrinum. Félagið sem opnaði nýja starfsstöð í Danmörku fyrir nokkrum vikum hefur nú enn fært út kvíarnar með samningi við bandaríska fyrirtækið World Courier, sem er dótturfélag lyfjarisans AmerisourceBergen.
Til að lesa meira
Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.
Verð frá 2.749 kr. á mánuði