Foobar Iceland ehf., fjárfestingarfélags Davíðs Helgasonar á Íslandi, hagnaðist um 12 milljarða króna í fyrra, samanborið við 135 milljarða króna tap árið 2022 en tap þess árs var nær eingöngu vegna virðisbreytingar eignarhlutar í Unity.
Áhrif dótturfélaga á afkomu félagsins voru jákvæð um 13,4 milljarða árið 2023, samanborið við neikvæð áhrif upp á 19,3 milljarða árið áður. Rekstrargjöld námu 1,5 milljörðum króna og ríflega tvöfölduðust milli ára.
Til að lesa meira
Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.
Verð frá 2.749 kr. á mánuði