Davíð Helgason seldi hlutabréf í hugbúnaðarfyrirtækinu Unity Software fyrir 5,1 milljón Bandaríkjadala, eða sem nemur tæplega 700 milljónum króna, á föstudaginn síðasta.
Þetta er fyrsta sala Davíðs í Unity frá því í lok október 2023 þegar hann seldi í félaginu fyrir um 2,2 milljarða króna.
Gengið tekur stökk eftir að fallið var frá umdeildu gjaldi
Til að lesa meira
Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.
Verð frá 2.749 kr. á mánuði