Árið 1943 stofnaði Ragnar Björnsson, húsgagnabólstrari úr Hafnarfirði, fyrirtækið RB Rúm og starfaði þar alla sína ævi. Ragnar lést árið 2004 en fjölskylda hans hefur síðan þá haldið fyrirtækinu gangandi og haldið áfram að þjónusta góðum hópi viðskiptavina.
Birna Katrín Ragnarsdóttir, fráfarandi framkvæmdastjóri og dóttir Ragnars Björnssonar, segir að það hafi verið erfitt að selja fyrirtækið og að henni hafi pínu liðið eins og hún væri að gefa barnið sitt frá sér.
Til að lesa meira
Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.
Verð frá 2.749 kr. á mánuði