Tvö félög í 51% eigu Þorsteins Más Baldvinssonar, stofnanda Samherja, og 49% eigu fyrrverandi eiginkonu hans, Helgu Steinunnar Guðmundsdóttur, högnuðust um samtals 3,7 milljarða króna í fyrra. Félögin tvö - Eignarhaldsfélagið Steinn og 600 Eignarhaldsfélag – skiluðu inn ársreikningi vegna ársins 2021 á dögunum.
Eignir systurfélaganna, sem eru nær skuldlaus námu samtals 62 milljörðum króna í árslok 2022. Í júlí 2021 var 43,5% eignarhlutur Steins í Samherja Holding færður yfir í 600 Eignarhaldsfélag.
Til að lesa meira
Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.
Verð frá 2.749 kr. á mánuði