Guðný Nielsen, stofnandi SoGreen, segir að menntun stúlkna sé ein af áhrifaríkustu loftslagslausnunum heims. Hún segir menntun stúlkna snúast ekki einungis um mannréttindi, heldur hafi hún gríðarleg áhrif á fólksfjölgun.

SoGreen er íslenskt sprotafyrirtæki sem sérhæfir sig í að auka aðgengi stúlkna að menntun með framleiðslu kolefniseininga. Fyrirtækið er það fyrsta í heiminum sem hefur þróað reiknilíkan sem magngreinir loftslagsávinning menntunar stúlkna.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 2.749 kr. á mánuði