Einir ehf., félag í eigu Einars Arnar Ólafssonar, sem tók við sem forstjóri Play í apríl sl., hagnaðist um 283 milljónir króna í fyrra, samanborið við 114 milljóna króna tap árið 2022.

Einir ehf., félag í eigu Einars Arnar Ólafssonar, sem tók við sem forstjóri Play í apríl sl., hagnaðist um 283 milljónir króna í fyrra, samanborið við 114 milljóna króna tap árið 2022.

Hlutdeild í afkomu dótturfélaga nam 151 milljón en var neikvæð um 84 milljónir árið áður. Eignir félagsins voru bókfærðar á 4,1 milljarð í lok árs 2023 en helstu eignir eru eignarhlutir í fjárfestingafélaginu Gnitanesi og Terra umhverfisþjónustu.