Þórey Heiðarsdóttir og Björg Gunnarsdóttir settu í loftið stafræna markaðstorgið Munir fyrir nokkrum vikum síðan en þar getur fólk keypt og selt notaðar hönnunarvörur og aðra vandaða húsmuni.

Vefsíðan, minimunir.is, hefur að sögn stofnenda þegar fengið mjög góðar viðtökur en svipaðar vefsíður eru mjög vinsælar á Norðurlöndunum.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 5.995 kr. á mánuði