„Við sóttum um að fá að selja vörurnar okkar hjá ÁTVR, en þau ákváðu að ekki bara sleppa því að selja okkar vörur heldur að alfarið hætta að bjóða upp á áfengislausa kosti,“ segir Andri Árnason einn eigenda Akkúrat, dótturfélags Tefélagsins, en framkvæmdastjóri Akkúrat er Sólrún María Reginsdóttir.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 4.495 kr. á mánuði