„Ríkið niðurgreiddi flug til Vestmannaeyja hjá Icelandair til ársins 2010, eða þar til Landeyjahöfn var opnuð. Við sinntum samt sem áður áætlunarflugi til Vestmannaeyja í 10 ár til viðbótar,“ segir Hörður Guðmundsson, forstjóri flugfélagsins Ernis. Í lok september 2020 tilkynnti flugfélagið að það væri hætt að fljúga til Eyja. Það hefði reynst erfitt fyrir félagið að vera í samkeppni við niðurgreiddan Herjólf.
Til að lesa meira
Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.
Verð frá 2.749 kr. á mánuði