Viðskiptaráð gerir Ríkisútvarpið (RÚV) að umfjöllunarefni í umsögn um frumvarp Lilju D. Alfreðsdóttur, menningar og viðskiptaráðherra, um fjölmiðlastyrki. Í greinargerð frumvarpsins er fjallað um krefjandi aðstæður fjölmiðla. Ráðið bendir þó á að ekki er minnst einu orði á RÚV og þeim vanda sem stjórnvöld skapi með eigin rekstri.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 2.749 kr. á mánuði